Fara í efni  

Fréttir

Samvinna eftir skilnað - SES barnana vegna

Akraneskaupstaður hvetur foreldra til að kynna sér hvernig Samvinna eftir skilnað (SES) getur hjálpað foreldrum barna sem búa á tveimur heimilum að bæta samstarf sitt og samskipti með hagsmuni barna í fyrirrúmi.
Lesa meira

Bæjaryfivöldum hefur borist eftirfarandi tilkynning um sjávarflóð á Akranesi frá Vegagerðinni

Von á nokkuð hárri suðvestlægri öldu á mánudagsmorgun, nær hápunkti nærri stórstraumsflóði að morgni.
Lesa meira

Aukin fagþekking og bætt þjónusta við börn og fjölskyldur á Akranesi með Solihull aðferðafræðinni.

Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur þann 25. a

1410. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 25. mars kl. 17.
Lesa meira

FARSÆLD, SAMSTARF OG FJÖLTYNGI / Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna og inngilding í skólastarfi

Fræðslufundur fyrir foreldra af erlendum uppruna og inngilding í skólastarfi
Lesa meira

Arnarholt - truflun á umferð 24.3. 2025 - 7. 4. 2025

Arnarholt - truflun á umferð 24.3. 2025 - 7. 4. 2025 vegna vinnu Veitna við lagnir
Lesa meira

Blóðsöfnun á Akranesi 25. mars næstkomandi

Blóðbankabíllinn verður á Akranesi þriðjudaginn 25. mars frá kl 10-17 og eru Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð. 
Lesa meira

Lokun við Vesturgötu 80 - 84 vegna bilunar í vatnsveitu

pp hefur komið bilun í vatnsveitu við Vesturgötu 80-84 og verður þess vegna einungis önnur akreinin opin fram til kl. 8.30 fimmtudaginn 20. mars.
Lesa meira

Tungumálið er lykillinn að samfélaginu – Akraneskaupstaður styður við íslenskunám starfsfólks

Lesa meira

Lokun við Vesturgötu 95 - 17.-19. mars - röskun á strætóstoppistöð við Merkigerði

Vegna bilunar í kaldavatnsinntaki í Vesturgötu 95 þarf að skipta um inntak og líklega að stofni sem liggur í miðri götu.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00