Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins á Akranesi verður haldinn í bæjarþingsalnum Stillholti 16 -18 þriðjudaginn 31. janúar kl. 17:00. Unglingar úr grunnskólunum á Akranesi, Þorpinu, Arnardal og Hvíta húsinu auk Fjölbrautaskóla Vesturlands hafa framsögu og taka þátt í umræðum.
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda ársins 2017

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2017 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga hafa verið póstlagðir. Gjalddagar fasteignagjalda sem eru umfram..
Lesa meira

Dýrfinna Torfadóttir er Skagamaður ársins

Á Þorrablóti Skagamanna í gær, 21. janúar var Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður útnefnd Skagamaður ársins 2016. Það var Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs sem kynnti Skagamann ársins með eftirfarandi
Lesa meira

Stöður rekstrarstjóra og umhverfisstjóra auglýstar

Lausar eru til umsóknar stöður rekstrarstjóra og umhverfisstjóra á skipulags- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar. Rekstrarstjóri hefur yfirumsjón með framkvæmdum og viðhaldi gatnakerfisins á Akranesi ásamt umsjón með rekstri fasteigna í eigu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 24. janúar

1247. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 24. janúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Tillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna Vallholts 5

Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að í stað íbúða í tveggja hæða fjölbýlishúsi sem þjónað gætu nemendum Fjölbrautarskóla Vesturlands má byggja fjölbýlishús á tveimur hæðum...
Lesa meira

Formleg opnun nýs tengivirkis á Akranesi

Í gær var nýtt tengivirki á Akranesi tekið formlega í notkun. Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ávarpaði gesti af þessu tilefni ásamt Ingu Dóru Hrólfsdóttur framkvæmdastjóra Veitna, Guðmundi Inga Ásmundssyni, forstjóra Landsnets og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, fluttu tölu.
Lesa meira

Elsti núlifandi Akurnesingurinn fagnar 100 ára afmæli í dag

Það er ekki á hverjum degi í sjö þúsund manna samfélagi að íbúar nái 100 ára aldri og því ber að fagna. Í dag fagnar einmitt Stefán Bjarnason fyrrum yfirlögregluþjónn 100 ára afmæli sínu. Stefán er búsettur á Dvalarheimilinu Höfða og...
Lesa meira

Alþjóðlegt málþing um varðveislu skipa

Á árinu 2015 leitaði bæjarstjóri Akraness eftir ráðgjöf Þjóðminjasafns Íslands um framtíðarvarðveislu kútters Sigurfara. Fenginn var danskur skipasmiður í gegnum þjóðminjasafnið til að meta ástand skipsins. Í ljós kom að ástand kútters Sigurfara er afar slæmt og eru flestir viðir þess mikið skemmdir eða ónýtir. Ráðgjöf þjóðminjavarðar var á þá leið
Lesa meira

Mannréttindastefna höfð að leiðarljósi í íþróttamannvirkjum bæjarins

Á fundi skóla- og frístundaráðs Akraness í gær, 18. janúar, var samþykkt tillaga um að setja umgengnisreglur fyrir íþróttamannvirki á Akranesi. Í bókun ráðsins var áréttað að bæjaryfirvöld leggi áherslu á að Akraneskaupstaður verði hér eftir sem og hingað til framsækið bæjarfélag...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00