Fara í efni  

Fréttir

Samningur um lífeyrisskuldbindingar

Í dag var gengið frá samningi um útfærslu vegna yfirtöku ríkisins á lífeyrisskuldbindingum hjúkrunarheimilisins Höfða. Samningurinn var sá fyrsti sem nýr fjármálaráðherra
Lesa meira

Bæjarráð fagnar sólarhringsvakt á lögreglustöðinni á Akranesi

Á fundi bæjarráðs þann 12. janúar síðastliðinn var lagt fram bréf frá Úlfari Lúðvíkssyni lögreglustjóra á Vesturlandi þar sem tilkynnt var að frá og með 1. janúar 2017 væri komin á sólarhringsvakt á lögreglustöðinni á Akranesi að nýju. Lögreglustöðin á...
Lesa meira

Valdís Þóra kjörin Íþróttamaður ársins 2016 á þrettándanum

Þrettándinn var haldinn hátíðlegur á Akranesi föstudaginn 6. janúar með árlegri þrettándabrennu. Dagskráin hófst með blysför frá Þorpinu kl. 18:00 og fóru álfar, jólasveinar og aðrar kynjaverur fyrir göngunni sem lauk við brennuna á þyrlupallinum á Jaðarsbökkum.
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 10. janúar

1246. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. janúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Breytingar á afgreiðslu húsaleigubóta

Þann 1. janúar 2017 tóku í gildi ný lög um húsnæðisbætur sem samþykktar voru á Alþingi síðastliðið sumar. Lög um húsaleigubætur og hlutverk sveitarfélaganna varðandi afgreiðslu þeirra er því nú fallið út gildi.
Lesa meira

Þrettándagleði, álfadans og flugeldasýning

Hin árlega þrettándabrenna verður haldin föstudaginn 6. janúar næstkomandi við „þyrlupallinn“ á Jaðarsbökkum. Blysför hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 18:00. Álfar, tröll og jólasveinar munu leiða gönguna að brennunni þar sem jólin verða kvödd. Að venju er það Björgunarfélag Akraness sem sér um brennuna...
Lesa meira

Kosning um Íþróttamann Akraness árið 2016

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2016. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum að lokinni þrettándabrennu.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00