Fréttir
Listaverkið Síbería sett upp hjá Akranesvita
20.02.2017
Listaverkið Síbería hefur nú verið sett niður hjá Akranesvita á Breið. Listakonan Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og faðir hennar Guðlaugur Maríasson settu listaverkið upp síðastliðna helgi en verkið var keypt af Akraneskaupstað. Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 14. janúar 2016 að kaupa verkið að fenginni
Lesa meira
Laust starf umsjónarmanns leikjanámskeiða sumarið 2017
20.02.2017
Frá og með næsta sumri mun Frístundamiðstöðin Þorpið sjá um leikjanámskeið fyrir börn á Akranesi fædd 2007-2011. Auglýst er eftir aðila til að sjá um og skipuleggja leikjanámskeiðin og stjórna framkvæmdinni í samstarfi við stjórnendur Þorpsins. Leitað er að öflugum einstaklingi sem hefur metnað til að sinna...
Lesa meira
Fjölmennur fundur um skipulagsmál
17.02.2017
Skipulags- og umhverfisráð Akraness hélt opinn kynningarfund um deiliskipulagstillögur á Dalbrautarreit og Sementsreit í Grundaskóla í gærkveldi, 16. febrúar. Einar Brandsson formaður skipulags- og umhverfisráðs bauð gesti velkomna í upphafi fundar en síðan tók Rakel Óskarsdóttir formaður
Lesa meira
Góðar viðræður bæjaryfirvalda og kennara
16.02.2017
Bæjaryfirvöld hafa fundað þrisvar með trúnaðarmönnum og skólastjórum Brekkubæjarskóla og Grundaskóla til að fylgja eftir bókun 1 í kjarasamningi Félags grunnskólakennara.
Lesa meira
Ríkharður Jónsson heiðursborgari Akraness látinn
15.02.2017
Ríkharður Jónsson einn þekktasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar lést í gærkveldi 87 ára að aldri. Ríkharður var fæddur 12. nóvember 1929. Ríkharður var gerður að heiðursborgara Akraness árið 2008 við hátíðlega athöfn
Lesa meira
Nýtt gagnasafn Akraneskaupstaðar lítur dagsins ljós
14.02.2017
Fyrsta útgáfa af gagnasafni Akraneskaupstaðar hefur verið gerð opinber og er hægt að nágast það hér. Gagnasafnið verður uppfært mánaðarlega og upplýsingum bætt við
Lesa meira
Öskudagur á Akranesi
13.02.2017
Senn rennur upp öskudagur sem að þessu sinni verður með breyttu sniði í grunnskólunum á Akranesi. Fram að þessu hefur öskudagur verið frídagur í skólunum en þetta skólaárið verður prófað nýtt fyrirkomulag sem felst í því að börnin verða í skólanum frá 8:00-12:30.
Lesa meira
Opið hús á 112 deginum
10.02.2017
Þann 11. febrúar ár hvert er 112 dagurinn haldinn. Á Akranesi verður opið hús hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar frá kl. 12-15. Fróðleg og skemmtileg dagskrá er í boði...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 14. febrúar
10.02.2017
1248. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 14. febrúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Ályktun bæjarráðs Akraness um verkfall sjómanna
10.02.2017
Á fundi bæjarráðs Akraness í gær þann 9. febrúar var verkfall sjómanna á meðal dagskrárliða. Bæjarráð lýsir yfir þungum áhyggjum af yfirstandandi sjómannaverkfalli og hvetur samningsaðila til að ná sáttum án tafar.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember