Fara í efni  

Fréttir

Skag­inn 3x hlýt­ur Útflutningsverðlaun forseta Íslands

Íslenska tækni- og framleiðslufyrirtækið Skaginn 3x hlaut síðdegis í gær, þann 19. apríl Útflutningsverðlaun forseta Íslands. Ingólfur Árnason, framkvæmdastjóri Skagans veitti verðlaununum viðtöku við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.
Lesa meira

Úthlutun nýrra lóða við Vesturgötu

Akraneskaupstaður auglýsir lóðir við Vesturgötu 49 og 51 lausar til umsóknar. Samkvæmt skipulagi eru lóðirnar ætlaðar fyrir flutningshús. Þar sem verið er að auglýsa lóðir lausar að nýju verður dregið úr gildum umsóknum sem berast á tímabilinu 20. apríl 2017 til 4. maí 2017. Hverjum umsækjanda...
Lesa meira

Magnús Oddsson fyrrverandi bæjarstjóri Akraness látinn

Magnús Oddsson fyrrverandi bæjarstjóri Akraness lést í gær þann 11. apríl 2017. Magnús var fæddur 17. nóvember árið 1935 og var bæjarstjóri á árunum 1974 til 1982. Magnús, sem var lærður tæknifræðingur, var fyrst ráðinn til starfa hjá Akraneskaupstað í ársbyrjun 1968 sem rafveitustjóri Rafveitu Akraness
Lesa meira

Gleðilega páska

Óskum Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegrar páskahátíðar. Opnunartími hjá Akraneskaupstað yfir páskana er eftirfarandi...
Lesa meira

Akranes keppir í Útsvari

Annað kvöld, þann 12. apríl munu fulltrúar Akraness keppa í Útsvari við Kópavogsbæ. Munið að stilla yfir á Rúv kl. 20.35 og hvetja okkar fólk áfram. Vekjum athygli á því að gestir í sal eru velkomnir. Mæting er hálftíma áður en þátturinn hefst að Efstaleiti 1.
Lesa meira

Dixon-oktettin tók þátt í lokahátíð Nótunnar 2017

Dixon-oktettin frá Tónlistarskólanum á Akranesi tók þátt í lokahátíð Nótunnar í Hörpu þann 2. apríl síðastliðinn. Hópurinn fékk verðlaun fyrir framúrskarandi flutning og var eitt af tíu atriðum...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 11. apríl

1252. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 11. apríl kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum í viðhaldssjóð fasteigna á Akranesi

Skipulags- og umhverfisráð Akraneskaupstaðar auglýsir eftir umsóknum í viðhaldssjóð fasteigna á Akranesi. Hlutverk sjóðsins er að veita styrk til endurgerða eða viðgerða á ytra byrði húsnæðis eða öðrum mannvirkjum á Akranesi til að bæta ásýnd ákveðinna svæða í umdæmi Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Ný þjónustuhús á Breið verða tekin í notkun í maí

Framkvæmdir eru hafnar niður á Breið við Akranesvita fyrir ný þjónustu- og salernishús. Húsin voru nýlega flutt á Breið og stefnt er að taka þau í notkun í maí. Unnið er að því að grafa fyrir lögnum í húsin, bæði rafmagn- og vatnslögnum og í kjölfarið verður svæðið hreinsað, pallur byggður fyrir framan húsin og bekkir settir niður fyrir gesti
Lesa meira

Skag­inn 3x hlýt­ur Ný­sköp­un­ar­verðlaun Íslands

Fyrirtækið Skaginn 3x á Akranesi hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 á Nýsköpunarþingi sem fram fór á Grand Hótel í gær þann 30. mars. Þórdís Kolbrún Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra færði Ingólfi Árnasyni framkvæmdastjóra Skagans nýsköpunarverðlaunin sem eru veitt af Rannís, Íslandsstofu,
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00