Fréttir
Samið við Íslandsgáma ehf. um framkvæmdir á Breið
07.09.2019
Framkvæmdir
Í síðustu viku var samningur við Íslandsgáma ehf. undirritaður um framkvæmdir á Breið. Skipulags- og umhverfisráð fól sviðsstjóra að semja við lægstbjóðanda verksins á fundi sínum þann 19. ágúst síðastliðinn en alls bárust 5 tilboð í verkið...
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 10. september
07.09.2019
1298. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. september kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Fyrsti fundur stýrihóps um innleiðingu á Heilsueflandi samfélagi á Akranesi
06.09.2019
Heilsueflandi samfélag
Bæjarstjórn Akraness samþykkti fyrr á árinu að innleiða verkefnið Heilsueflandi samfélag í samstarfi við embætti Landlæknis og Íþróttabandalag Akraness. Þann 2. september sl. kom stýrihópur verkefnisins á Akranesi saman en í hópnum eru:
Lesa meira
Góð mæting í fyrstu lýðheilsugönguna af fjórum
06.09.2019
Góð mæting var í fyrstu lýðheilsugöngu haustsins á Akranesi í fallegu veðri miðvikudaginn 4. september sl. Þar fræddi Katrín Leifsdóttir göngumenn um Slögu, skógræktarsvæði Skógræktarfélags Akraness í Akrafjalli á meðan gengið var um svæðið.
Lesa meira
Lýðheilsugöngur í september á Akranesi
02.09.2019
Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akranes í samstarfi við Ferðafélag Íslands endurtaka leikinn frá síðasta ári og bjóða upp á lýðheilsugöngur alla miðvikudaga í september. Frábærir sjálfboðaliðar leiða göngurnar og verður frítt í sund að loknum göngum fyrir göngugarpa.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember