Fara í efni  

Fréttir

Jaðarsbakkar - skipulagslýsing mögulegrar uppbyggingar

Í tengslum við viljayfirlýsingu Ísoldar fasteignafélags ehf., ÍA, KFÍA og Akraneskaupstaðar, sem undirrituð var 7. mars 2023, um uppbyggingu við Jaðarsbakka er nú verið að vinna skipulagslýsingu fyrir svæðið.
Lesa meira

Breiðarsvæði - tillaga að breyttu deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akraness samþykkti 9. maí 2023 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Breiðarsvæði skv. 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Vinnuskólinn sumarið 2023

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Akraness fyrir sumarið 2023. Unglingar fæddir 2007, 2008 og 2009 geta sótt um starf í Vinnuskólanum, lengd vinnutíma og tímabil er mismunandi eftir árgöngum.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00