Fréttir
Umhverfisviðurkenningar 2024
25.10.2024
Í ágúst síðastliðnum óskaði Akraneskaupstaður eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir árið 2024 en markmiðið með þeim er að vinna með umhverfisvitund og skapa umhyggju fyrir bænum og umhverfi hans.
Lesa meira
Staða íbúðauppbyggingar og framtíðarhorfur - fundur á vegum HMS og SI
24.10.2024
Vekjum athygli á fundi HMS og Samtaka iðnaðarins í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaganna.
Lesa meira
Jólagjafaverslun í heimabyggð – viltu vera með?
23.10.2024
Akraneskaupstaður auglýsir nú þriðja árið í röð eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins.
Lesa meira
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2024
22.10.2024
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts fyrir aðila með starfsemi á sviði menningar- íþrótta- æskulýðs,- tómstunda,- eða mannúðarmála.
Lesa meira
Lagning bifreiða takmörkuð í Jörundarholti
21.10.2024
Almennt - tilkynningar
Ábendingar hafa borist um að í þröngum götum í Jörundarholti sé bifreiðum lagt uppi á gangstéttir. Með slíkri lagningu beggja vegna getur akbraut fyrir bílaumferð orðið mjög þröng.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 22. október
21.10.2024
1401. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 22. október kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4
Lesa meira
Breytingar í þjónustuveri
17.10.2024
Þjónustuver Akraneskaupstaðar er nú komið á nýjan stað í húsinu að Dalbraut 4.
Lesa meira
Ungmennaþing Vesturlands 25.-27.október.
11.10.2024
Ungmennaþing Vesturlands verður haldið í sumarbúðunum í Ölver, Hvalfjarðarsveit helgina 25.-27.október.
Um er að ræða samstarfsverkefni sveitafélaga á Vesturlandi, ungmennaráðs Vesturlands og Samtaka sveitafélaga á Vesturlandi (SSV) og er fjármagnað af Sóknaráætlun Vesturlands.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember