Framkvæmdir í Brekkubæjarskóla 2024
Í dag undirrituðu Akraneskaupstaður og SF smiðir verksamning um fyrirhugaðar framkvæmdir í Brekkubæjarskóla sem hefjast 10. janúar 2024.
Um er að ræða endurgerð 1. hæðar í Brekkubæjarskóla um 2.100 fm auk kjallararýmis og nokkurra rýma á 2 og 3 hæð. Verkið skiptist í tvo áfanga:
Fyrri áfanga skal lokið 31.12.24
Í fyrri áfanga verður kennslueldhús endurnýjað ásamt lyftu sem verður stækkuð. Nýtt anddyri verður byggt og innréttuð verða rými fyrir sérkennslustofur, sálfræðing, námsráðgjafa, hjúkrun og tónmennt.
Seinni áfanga skal lokið 31.12.25
Í síðari áfanga verður samkomusalur endurnýjaður og útbúið rými fyrir lyftu. Þar sem áður voru tónlistarstofa, námsráðgjafar og sálfræðingar verður gerð smíðastofa, myndmennt og hannyrðir ásamt nýjum salernum.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember