112 dagurinn á Akranesi
09.02.2016
Þann 11. febrúar ár hvert er 112 dagurinn haldinn. Í ár verður opið hús hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar frá kl. 16-18. Fróðleg og skemmtileg dagskrá er í boði, meðal annars kynning á starfi Slökkviliðsins og Björgunarfélags Akraness. Lögreglan og sjúkraflutningsmenn verða á staðnum sem og einnig fulltrúi frá Rauða Krossinum sem mun kynna þjálfun í skyndihjálp.
Þá mun slökkviliðsstjórinn, Þráinn Ólafsson, afhenda verðlaun til nemanda í 3. bekk vegna getrauna í eldvarnarátakinu en hún er haldin ár hvert hjá grunnskólanemendum í þriðja bekk og er á vegum Landsambands slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna.
Allir velkomnir og eru bæjarbúar hvattir til að taka þátt í dagskránni.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember