70 ára afmæli Dreyra
05.05.2017
Félagar í Hestamannafélaginu Dreyra munu sýna sig og sjá aðra á Skaganum laugardaginn 6. maí næstkomandi með því að fara í miðbæjarreið niður að Akratorgi. Tilgangurinn með bæjartúrnum er 70 ára afmæli félagsins sem var þann 1. maí síðastliðinn og að minna á hestamennsku sem er stunduð í jaðri bæjarfélagsins.
Lagt verður af stað frá hesthúsahverfinu í Æðarodda kl. 14 og stefnt niður Þjóðbraut, Skagabraut, Kirkjubraut, Akratorg, Suðurgötu að Sementsverksmiðju - Áning á grasflötinni ofan við Sementsverksmiðju - Jaðarsbraut út með Langasandi, að Leynisbraut, upp með golfvelli og heim í Æðarodda.
Í áningunni á túninu við Sementsverksmiðju geta bæjarbúar komið og hitt félagsmenn dreyra og klappað hestunum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember