Aðventustemning á Akranesi um helgina
01.12.2017
Það verður sannkölluð aðventustemning á Akranesi um helgina!
Laugardagurinn 2. desember
- Aðventutónleikar í Akranesvita klukkan 14:00 þar sem hjónin Valgerður Jónsdóttir og Þórður Sævarsson flytja létta tóna. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.
- Jólaljósin á Akratorgi verða tendruð við hátíðlega athöfn kl. 16:30. Skólakór Grundaskóla mun flytja nokkur vel valin jólalög og er aldrei að vita nema nokkrir jólasveinar komi við.
- Bókasafn Akraness er opið á laugardögum frá kl. 11-14 og er tilvalið að gera sér ferð þangað og skoða sýningu Kolbrúnar S. Kjarval, Bæjarlistamanns Akraness 2017, “Munið eftir smáfuglunum“.
- Jólamarkaður Skagamanna í matsal Sementsverksmiðjunnar opnar kl. 13. Þar má finna ýmiskonar handverk, matvörur, skrautmuni og margt fleira.
Ekki gleyma að hlusta á Útvarp Akranes um helgina á FM 95,0!
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember