Akranes í átt að Barnvænu sveitarfélagi
29.03.2022
Akraneskaupstaður innleiðir nú Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í alla sína stjórnsýslu og starfsemi. Markmiðið er að verða Barnvænt sveitarfélag!
Líkja má innleiðingunni við að starfsfólk og kjörnir fulltrúar sveitarfélagsins setji upp „barnaréttindagleraugu” og rýni og skoði verk- og ákvarðanaferla með hliðsjón af Barnasáttmálanum. Sáttmálinn er þannig nýttur sem gæðastjórnunarverkfæri í stefnumótun og þjónustu með tilliti til barna.
Í meðfylgjandi myndbandi má sjá stutt myndbrot um mannréttindi.
Mannréttindi eru réttindi sem eru okkur nauðsynleg til þess að lifa sem manneskjur. Þau snúast um að allir fái haldið mannlegri reisn.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember