Akranes tekur þátt í Útsvari
Akranes verður með lið í spurningakeppni á milli sveitarfélaga í sjónvarpsþættinum Útsvari á RÚV. Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga sem fer nú fram tólfta árið í röð og í þetta sinn verður keppnin snarpari en áður og lýkur með úrslitum í janúar. Þátttakendur í vetur eru lið frá þeim sveitarfélögum sem komist hafa í úrslit síðustu ár, eða oftast komist nálægt því.
Annað kvöld, þann 5. október munu fulltrúar Akraness keppa við Fjarðabyggð. Fulltrúar að þessu sinni eru þær þaulreyndu Vilborg Þórunn Guðbjartsdóttir kennari í Brekkubæjarskóla og Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir héraðsskjalavörður og bæjarfulltrúi ásamt Hjalta Brynjari Árnasyni lögmanni sem kemur nýr í liðið.
Munið að stilla yfir á Rúv kl. 19:45 og hvetja okkar fólk áfram. Vekjum athygli á því að gestir í sal eru velkomnir. Mæting er hálftíma áður en þátturinn hefst að Efstaleiti 1.
ÁFRAM AKRANES!
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember