Akraneskaupstaður fær hraðamæla
Á aðalfundi Slysavarnardeildarinnar Lífar á Akranesi í gærkveldi, 21. febrúar, var Akraneskaupstaði færðar fjórar milljónir króna að gjöf til kaupa á sex hraðavaraskilti. Markmið með gjöfinni er að auka umferðaröryggi á Akranesi. Miðað er við að tvö skilti verði settir upp við bæjarmörk Akraness, nánar tiltekið við Innnesveg og Akranesveg nærri tjaldsvæðinu, og fjögur við Grundar- og Brekkubæjarskóla til beggja átta. Það var Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs sem veitti gjöfinni viðtöku fyrir hönd Akraneskaupstaðar og þakkaði kærlega fyrir þessa höfðinglegu gjöf.
Akraneskaupstaður mun útfæra hugmyndina nánar í samráði við forsvarsmenn Slysavarnardeildarinnar, skipulags- og umhverfissvið og skólastjóra grunnskólanna á Akranesi.
Á myndinni má sjá Hallfríði Jónu Jónsdóttur formann Lífar og
Skúlínu Hlíf Guðmundsdóttur gjaldkera ásamt Ólafi Adolfssyni formanni bæjarráðs.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember