Akstursþjónusta Akraneskaupstaðar fyrir fatlað fólk - Ferðakort
12.05.2022
Akranes endurskoðaði reglur um aksturs-þjónustu fyrir fatlað fólk. Nú er boðið upp á Akstursþjónustu á kvöldin og um helgar.
Eins og áður getur fatlað fólk fengið akstur frá akstursþjónustu til að fara á milli staða á Akranesi.
Hverjir geta fengið Akstursþjónustu:
Það eru sérstakar reglur um akstursþjónustu. Þeir sem geta fengið Akstursþjónustu eru:
- ef þú átt heima á Akranesi - ef þú er með lögheimili á Akranesi
- ef þú átt ekki bíl
- ef þú þarf aðstoð við að fara á milli staða á Akranesi til dæmis getur ekki notað strætó á Akranesi
- ef þú hefur ekki fengið styrk frá Tryggingastofnun til að kaupa bíl
- ef þú ert ekki með styrk frá Tryggingastofnun til að reka bíl
Hvað kostar í strætó og Akstursþjónustu – virka daga
- Strætó á Akranesi kostar ekkert frá kl. 7:30-18:00 virka daga
- Akstursþjónusta á Akranesi kostar ekkert frá kl. 7:30-18:00 virka daga
Hvenær er strætó og Akstursþjónustan:
- Strætó á Akranesi er að keyra frá kl. 7:30-18:00 virka daga
- Akstursþjónusta á Akranesi er að keyra frá kl. 7:30-18:00 virka daga
Hvenær er Akstursþjónusta á kvöldin og um helgar:
- Akstursþjónusta eftir kl. 18 virka daga og um helgar vinnur með leigubílstjórum á Akranesi.
- Ef þú þarf Akstursþjónustu þá hringir þú í leigubílstjóra og hann keyrir þig á milli staða
Hvað kostar í strætó og Akstursþjónustu – á kvöldin og um helgar
- Á kvöldin og virka daga þá fá þeir sem nota Akstursþjónustu – aksturskort.
- Hvert kort gildir kr. 1500 (fimmtán hundruð krónur).
- Ef ferðin kostar meira þá þarft þú að borga leigubílstjóranum mismuninn
- Eitt kort gildir í eina ferð
Hvar sæki ég um Akstursþjónustu
- þú getur sótt um Akstursþjónustu í þjónustuveri Akraneskaupstaðar á Dalbraut 4
- þú getur sótt um Akstursþjónustu á heimasíðu akranes.is
- þú getur sótt um Akstursþjónustu í Fjöliðjunni – þú talar við Ástu Pálu eða Guðmund Pál
Ef ég þarf aðstoð til að spyrja meira um Akstursþjónustu:
- þú spurt Ástu Pálu eða Guðmund Pál í Fjöliðjunni um Akstursþjónustu
- þú getur spurt starfsmenn í þjónustuveri Akraneskaupstaðar á Dalbraut 4 um Akstursþjónustu
- þú getur spurt starfsmenn í búsetunni um Akstursþjónustu
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember