Alþingiskosningar 2021 á Akranesi - Hvar á ég að kjósa?
Athygli er vakin á því að kjörfundur á Akranesi, sem undanfarin ár hefur verið haldinn í Brekkubæjarskóla, verður nú haldinn í sal Íþróttahússins að Jaðarsbökkum. Kjördeildum hefur jafnframt verið fjölgað úr þremur í fjórar, svo verið gæti að einhverjir kjósendur séu nú á skrá í annarri kjördeild en í síðustu kosningum.
Gott er fyrir kjósendur að athuga hvar þeir eru á kjörskrá, áður en komið er á kjörstað. Það er hægt að gera á mjög fljótlegan hátt á vef Þjóðskrár, síðunni – Hvar á ég að kjósa? Slá þarf inn kennitölu og þá birtast strax upplýsingar um kjörstað og kjördeild viðkomandi kjósanda.
Þeir sem flutt hafa lögheimili sitt nýlega eru sérstaklega hvattir til að athuga hvar þeir eiga að kjósa, því kjörskráin miðast við lögheimili kjósanda eins og það var skráð hjá Þjóðskrá á viðmiðunardegi kjörskrár sem var 21. ágúst síðastliðinn, þ.e. fimm vikum fyrir kjördag.
Yfirkjörstjórn Akraneskaupstaðar
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember