Alþjóðlegur dagur einhverfu
10.04.2015
Í dag, þann 10. apríl er haldið upp á bláan dag víðsvegar á landinu í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar sem var 2. apríl síðastliðinn. Á síðu styrktarfélags barna með einhverfu er hvatt til þess að foreldrar sendi börnin bláklædd í skólann þar sem blár er alþjóðlegur litur einhverfu. Þar segir að rétt eins og blæbrigði bláa litarins eru birtingarmyndir einhverfu óteljandi því hver einstaklingur hefur sinn stað á einhverfurófinu með öllum þeim áskorunum sem því fylgja.
Á Akranesi voru fjölmörg börn í bláum fötum í skólanum, vinnustaðir voru með blátt þema og einnig ljómaði Akratorg í bláum lit.
Það má því segja að á Akranesi sé fjölbreytileikanum fagnað í dag.
Skoða fleiri myndir hér
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember