Fara í efni  

Antikmarkaður og húllafjör á Akratorgi

Það er margt um að vera á Akranesi um helgina. Á Akratorgi á laugardag verður Antikmarkaður frá kl. 12 - 16. Ef þú hefur gaman af gömlum hlutum þá er um að gera sér ferð á Akratorg. Á torginu verður einnig námskeið í hvernig á að húlla eins og meistari frá kl. 14 - 16, endilega kíktu og lærðu þessa tignarlegu list. Hér á facebook er hægt að lesa nánar um húllafjörið.

Hefðbundir opnunartímar eru í Akranesvita, opið frá kl. 10-16 og á Byggðasafninu í Görðum, opið frá kl. 10-17.  


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00