Fara í efni  

Fréttir

Þrettándagleði, álfadans og flugeldasýning

Hin árlega þrettándabrenna verður haldin föstudaginn 6. janúar næstkomandi við „þyrlupallinn“ á Jaðarsbökkum. Blysför hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 18:00. Álfar, tröll og jólasveinar munu leiða gönguna að brennunni þar sem jólin verða kvödd. Að venju er það Björgunarfélag Akraness sem sér um brennuna...
Lesa meira

Kosning um Íþróttamann Akraness árið 2016

Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2016. Athöfnin fer fram í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum að lokinni þrettándabrennu.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00