Fréttir
Tillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna Vallholts 5
20.01.2017
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felur í sér að í stað íbúða í tveggja hæða fjölbýlishúsi sem þjónað gætu nemendum Fjölbrautarskóla Vesturlands má byggja fjölbýlishús á tveimur hæðum...
Lesa meira
Formleg opnun nýs tengivirkis á Akranesi
19.01.2017
Í gær var nýtt tengivirki á Akranesi tekið formlega í notkun. Ráðherra ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ávarpaði gesti af þessu tilefni ásamt Ingu Dóru Hrólfsdóttur framkvæmdastjóra Veitna, Guðmundi Inga Ásmundssyni, forstjóra Landsnets og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri á Akranesi, fluttu tölu.
Lesa meira
Elsti núlifandi Akurnesingurinn fagnar 100 ára afmæli í dag
18.01.2017
Það er ekki á hverjum degi í sjö þúsund manna samfélagi að íbúar nái 100 ára aldri og því ber að fagna. Í dag fagnar einmitt Stefán Bjarnason fyrrum yfirlögregluþjónn 100 ára afmæli sínu. Stefán er búsettur á Dvalarheimilinu Höfða og...
Lesa meira
Alþjóðlegt málþing um varðveislu skipa
18.01.2017
Á árinu 2015 leitaði bæjarstjóri Akraness eftir ráðgjöf Þjóðminjasafns Íslands um framtíðarvarðveislu kútters Sigurfara. Fenginn var danskur skipasmiður í gegnum þjóðminjasafnið til að meta ástand skipsins. Í ljós kom að ástand kútters Sigurfara er afar slæmt og eru flestir viðir þess mikið skemmdir eða ónýtir. Ráðgjöf þjóðminjavarðar var á þá leið
Lesa meira
Mannréttindastefna höfð að leiðarljósi í íþróttamannvirkjum bæjarins
17.01.2017
Á fundi skóla- og frístundaráðs Akraness í gær, 18. janúar, var samþykkt tillaga um að setja umgengnisreglur fyrir íþróttamannvirki á Akranesi. Í bókun ráðsins var áréttað að bæjaryfirvöld leggi áherslu á að Akraneskaupstaður verði hér eftir sem og hingað til framsækið bæjarfélag...
Lesa meira
Samningur um lífeyrisskuldbindingar
13.01.2017
Í dag var gengið frá samningi um útfærslu vegna yfirtöku ríkisins á lífeyrisskuldbindingum hjúkrunarheimilisins Höfða. Samningurinn var sá fyrsti sem nýr fjármálaráðherra
Lesa meira
Bæjarráð fagnar sólarhringsvakt á lögreglustöðinni á Akranesi
12.01.2017
Á fundi bæjarráðs þann 12. janúar síðastliðinn var lagt fram bréf frá Úlfari Lúðvíkssyni lögreglustjóra á Vesturlandi þar sem tilkynnt var að frá og með 1. janúar 2017 væri komin á sólarhringsvakt á lögreglustöðinni á Akranesi að nýju. Lögreglustöðin á...
Lesa meira
Valdís Þóra kjörin Íþróttamaður ársins 2016 á þrettándanum
09.01.2017
Þrettándinn var haldinn hátíðlegur á Akranesi föstudaginn 6. janúar með árlegri þrettándabrennu. Dagskráin hófst með blysför frá Þorpinu kl. 18:00 og fóru álfar, jólasveinar og aðrar kynjaverur fyrir göngunni sem lauk við brennuna á þyrlupallinum á Jaðarsbökkum.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 10. janúar
06.01.2017
1246. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 10. janúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Breytingar á afgreiðslu húsaleigubóta
04.01.2017
Þann 1. janúar 2017 tóku í gildi ný lög um húsnæðisbætur sem samþykktar voru á Alþingi síðastliðið sumar. Lög um húsaleigubætur og hlutverk sveitarfélaganna varðandi afgreiðslu þeirra er því nú fallið út gildi.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember