Fréttir
Skemmtileg dagskrá á Sjómannadaginn
10.06.2017
Sunnudaginn 11. júní verður Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur á Akranesi. Dagurinn hefst með minningarstund í kirkjugarðinum og sjómannadagsmessu í Akraneskirkju. Að lokinni athöfn er lagður blómsveigur að minnismerki sjómanna á Akratorgi.
Lesa meira
Framkvæmdir í Akranesvita
07.06.2017
Um þessar mundir sinnir Vegagerðin framkvæmdum í Akranesvita, að innan sem og að utan. Framkvæmdir hófust í lok maí og búið er að mála veggi innandyra, ljósahúsið og stigann. Á morgun er stefnt að því að vitinn verði múrkústaður að utan. Að sögn Ingvars Hreinssonar verkstjóra hafa framkvæmdir gengið vel
Lesa meira
Skemmtiferðaskipið To Callisto afboðar komu sína til Íslands
07.06.2017
Í dag þann 7. júní 2017, barst Akraneskaupstað þær upplýsingar frá Faxaflóahöfnum að skemmtiferðaskipið To Callisto mun ekki koma til Íslands í ár. Áætlað var að To Callisto væri með 14 skipakomur þetta árið á Akranesi og 8 skipakomur í Reykjavík.
Lesa meira
Sýningin Álfabækur á bókasafni Akraness
03.06.2017
Rithöfundurinn og myndlistarmaðurinn Gulli Ara (Guðlaugur Arason) sýnir myndverkin sín Álfabækur á Bókasafni Akraness um þessar mundir. Sýningin opnaði föstudaginn 2. júní og verður opin alla virka daga frá kl. 12-18 út júnímánuð. Sýningin hefur farið víða um land og hefur hlotið einróma lof.
Lesa meira
Niðurstöður rannsóknar á högum og líðan nemenda á miðstigi
02.06.2017
Á opnum fundi skóla- og frístundaráðs þriðjudaginn 30.maí síðastliðinn voru kynntar niðurstöður rannsóknar á högum og líðan nemenda í 5., 6. og 7. bekk grunnskólanna á Akranesi. Skýrslan fjallar um ýmsa þætti í lífi barnanna eins og líðan í skóla, stríðni, tölvuleikjanotkun, ástundun íþrótta og samveru með
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember