Skemmtiferðaskipið To Callisto afboðar komu sína til Íslands
07.06.2017
Í dag þann 7. júní 2017, barst Akraneskaupstað þær upplýsingar frá Faxaflóahöfnum að skemmtiferðaskipið To Callisto mun ekki koma til Íslands í ár. Áætlað var að To Callisto væri með 14 skipakomur þetta árið á Akranesi og 8 skipakomur í Reykjavík.
Ástæðan fyrir afboðun er sú að skipið bilaði á leiðinni og er komið til Panama í viðgerð. Af þessum sökum hefur öllum skipakomum hér við land verið afboðað af Variety Cruises þetta árið. Hins vegar hefur fyrirtækið lýst áhuga á að koma á næsta ári en ferðatilhögun er ekki tilbúin að svo stöddu.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember