Fréttir
Af bæ í borg - Akranes heiðursgestur á Menningarnótt
15.08.2017
„Það er mikill heiður fyrir Akraneskaupstað að vera valin heiðursgestur menningarnætur í ár" sagði Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri á blaðamannafundi um Menningarnótt 2017 sem haldinn var fyrr í dag um borð í ferjunni Akranes. Fulltrúar Akraneskaupstaðar og Reykjavíkurborgar komu þar saman í dag og kynntu fyrirhugaða dagskrá Menningarnætur
Lesa meira
Samningur undirritaður um sorphirðu og rekstur móttökustöðvar Gámu
14.08.2017
Um hádegisbilið í dag var undirritaður samningur við Gámaþjónustu Vesturlands um sorphirðu frá öllum heimilum á Akranesi sem og einnig um rekstur endurvinnslustöðvar Gámu hér fyrir ofan bæinn. Samningurinn er til fimm ára, frá 1. september 2017 til 31. ágúst 2022.
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar 2017 - tilnefningar
08.08.2017
Akraneskaupstaður óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2017 í eftirtöldum flokkum:
Lesa meira
Viðhaldsdagar í íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum
08.08.2017
Vegna árlegs viðhalds íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum verður lokað í Jaðarsbakkalaug frá mánudeginum 14. ágúst til föstudagsins 18. ágúst. Jaðarsbakkalaug opnar aftur laugardaginn 19. ágúst.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember