Samningur undirritaður um sorphirðu og rekstur móttökustöðvar Gámu
Um hádegisbilið í dag var undirritaður samningur við Gámaþjónustu Vesturlands um sorphirðu frá öllum heimilum á Akranesi sem og einnig um rekstur endurvinnslustöðvar Gámu hér fyrir ofan bæinn. Samningurinn er til fimm ára, frá 1. september 2017 til 31. ágúst 2022.
Um næstu mánaðarmót mun liggja fyrir nýtt sorphirðudagatal verktaka fyrir árið 2017. Vakin er athygli á því að hirðing á flokkuðu sorpi verður fært í aukanna og verður hirt á 21 daga fresti í stað 28.
Kynningarbæklingur varðandi sorphirðu verður uppfærður fljótlega auk þess sem lögð verður áhersla á að verktaki muni halda út vefsíðu þar sem fram koma aðgengilegar upplýsingar um úrgangsflokkun, ráðstöfun úrgangs, hirðingadaga, þjónustu, endurnýjun íláta, samskiptaleiðir, bækling o.fl.
Akraneskaupstaður væntir mikils af samstarfi við Gámaþjónustu Vesturlands og vonast til að samskipti fyrirtækisins og íbúa megi verða sem best.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember