Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur 12. september

1259. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. september kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2017

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála. Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar. Umsóknarfrestur er til og með 24. september.
Lesa meira

Lýðheilsugöngur í september á Akranesi - Komdu út að ganga!

Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) eru liður í afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í septembermánuði og er tilgangur þeirra að hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu sína og lífsgæði. Bæklingi um...
Lesa meira

Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi Dalbrautar - Þjóðbrautar

Bæjarráð Akraness í umboði bæjarstjórnar samþykkti þann 27. júlí síðastliðinn að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautar - Þjóðbrautar skv. 41. gr. sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00