Fréttir
Opinn kynningarfundur um tillögu að endurskoðun á aðalskipulagi Akraness
16.01.2018
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 9. janúar síðastliðinn að kynna vinnslutillögu að aðalskipulagi Akraness 2018-2030 fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum áður en gengið verður frá henni til formlegrar auglýsingar. Opinn kynningarfundur verður því haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-
Lesa meira
Akraneskaupstaður auglýsir nýjar lóðir til úthlutunar
15.01.2018
Akraneskaupstaður auglýsir nýjar fjölbýlishúsalóðir í Skógarhverfi 1. áfanga og einnar hæðar par- eða raðhúsalóðir Skógarhverfi 2. áfanga lausar til umsóknar. Um að ræða 12 fjölbýlishúsalóðir við Asparskóga sem tilheyra Skógahverfi 1. áfanga og 29 einnar hæðar par- eða raðhúsalóðir við Álfalund og ...
Lesa meira
Leðjugeymar felldir og Faxabraut opnar á ný
11.01.2018
Leðjugeymar á Sementsreit voru felldir seinnipart gærdagsins, þann 10. janúar. Verktaki hefur unnið að kappi síðustu daga við að koma þeim niður með því að byggja upp ramp fyrir aftan þá og notast við fleygvél. Faxabrautin verður opnuð á ný fyrir umferð eftir hádegi í dag þann 11. janúar.
Lesa meira
Ályktun bæjarstjórnar Akraness um ástand vegamála á Kjalarnesi - áskorun til samgönguyfirvalda um úrbætur
09.01.2018
Á 1266. fundi bæjarstjórnar Akraness þann 9. janúar 2018 var samþykkt eftirfarandi ályktun:
Bæjarstjórn Akraness skorar á samgönguyfirvöld að bregðast nú þegar við ástandi Vesturlandsvegar á Kjalarnesi og veita frekari fjármunum til nauðsynlegra
úrbóta vegna tvöföldunar vegkaflans. Ljóst er að við núverandi ástand verður ekki unað og vegamálastjóri hefur sjálfur stigið fram og sagt vegkaflann
Lesa meira
Framkvæmdir á Sementsreit um helgina
05.01.2018
Akraneskaupstaður vekur athygli íbúa á því að fyrirhugað er að fara í frekari aðgerðir við að fella leðjugeymana næstkomandi laugardag, þann 6. janúar, á meðan bjart er. Ef þau áform breytast verður send sérstök tilkynning þar um.
Lesa meira
Þrettándagleði og Íþróttamaður Akraness
04.01.2018
Þrettándabrennan verður haldin laugardaginn 6. janúar við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum. Blysför hefst kl. 17 við Þorpið, Þjóðbraut 13. Björgunarfélag Akraness sér um brennuna og flugeldasýningu sem hefst um kl. 17:30. Að því loknu býður ÍA gestum í íþróttahúsið á Jaðarsbökkum þar sem val á Íþróttamanni Akraness...
Lesa meira
Tómstundaframlag Akraneskaupstaðar hækkar
03.01.2018
Frá 1. janúar 2018 hækkar tómstundaframlag Akraneskaupstaðar um kr. 10.000 og verður framlag kaupstaðarins til íþrótta- og tómstundaiðkunar barna kr. 35.000 fyrir eitt barn. Tómstundaframlagið hækkar síðan um 25% fyrir annað barn og aftur um 25% við þriðja barn.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember