Fréttir
Söltun á stígum og götum bæjarins
12.02.2019
Framkvæmdir
Veðurspá næstu daga bíður upp á hlýnandi veður en fer kólnandi þegar líður á vikuna. Starfsmenn áhaldahúss bæjarins vinna nú hörðum höndum við að salta stíga og helstu íbúagötur bæjarins, byrjað verður að salta við stofnanir og í framhaldinu farið um íbúagötur bæjarins. Minnum fólk á að fara gætilega í færðinni.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 12. febrúar
08.02.2019
1287. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. febrúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á
Lesa meira
Tillaga um breytingu á aðal- og deiliskipulagi vegna Grenjar H3
07.02.2019
Skipulagsmál
Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 - Grenjar H3 og breyting á deiliskipulagi grenja - Bakkatún 30-32 eru til kynningar í þjónustuveri kaupstaðarins að Stillholti 16-18 Akranesi og á heimasíðu Akraneskaupstaðar www.akranes.is frá og með 7. febrúar n.k. til og með 27. mars 2019.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember