Fara í efni  

Fréttir

Vinnuskólinn - unglingar fædd 2005-2007

Allir unglingar fæddir árin 2005-2007 með lögheimili á Akranesi hafa rétt til þátttöku í Vinnuskólanum.
Lesa meira

Nýr leikskóli í Skógarhverfi - undirskrift verksamnings

Föstudaginn 7. maí síðastliðinn var skrifað undir verksamning vegna uppsteypu og utanhúsfrágangi á nýju leikskólahúsnæði við Asparskóga 25.  Sjammi ehf er verktaki og mun Verkís hafa umsjón með verkinu fyrir hönd Fasteignafélags Akraneskaupstaðar. 
Lesa meira

Fjöliðjan - dósamóttaka opin

Dósamóttaka Fjöliðjunnar hefur nú opnað aftur.
Lesa meira

Hreinsun gatna

Nú standa yfir vorhreinsunardagar og er ánægjulegt að sjá hversu margir bæjarbúar hafa nýtt sér grenndargáma sem settir hafa verið upp á 3 stöðum í bænum.  Í kjölfar þessara vorhreinsunardaga er upplagt að fara hreinsun gatna bæjarins. Götum bæjarins verður skipt upp í 4 svæði og er áætlað að hreinsun hvers svæði taki einn dag
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 11. maí

1333. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 11. maí kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

Akraneskaupstaður opnar fyrir umsóknir vegna sumarátaksstarfa námsmanna 2021

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt á ný sérstakt framlag til sumarátaksverkefna fyrir námsmenn 18 ára og eldri. Markmiðið er að fjölga tímabundið störfum fyrir þennan markhóp þar sem þau eiga engan eða takmarkaðan rétt til atvinnuleysisbóta. 
Lesa meira

Fjölmiðlar og landsbyggðir - málstofa í streymi

Landshlutasamtök sveitarfélaga standa fyrir málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir miðvikudaginn 12. maí kl. 9-10:30. Fjallað verður meðal annars um vægi og birtingarmyndir íbúa á landsbyggðunum í frétta- og dagskrárefni, mikilvægi staðbundinna fjölmiðla, hlutverk og skyldur almannaþjónustumiðla gagnvart dreifðum byggðum og farið yfir dæmi frá Norðurlöndum.
Lesa meira

Matjurtagarðar - leiga

Reitir í matjurtagörðum Akraneskaupstaðar eru nú lausir til útlegu fyrir sumarið 2021
Lesa meira

Lýsing fyrir gerð deiliskipulags í Skógarhverfi áfanga 3C og 5

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu fyrir gerð deiliskipulags Skógarhverfis áfanga 3C og áfanga 5, skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira

Tímabundin lokun 6.maí - Vesturgata milli Vallholts og Hjarðarholts

Hluti Vesturgötu milli Vallholts og Hjarðarholts verður lokaður tímabundið, fimmtudaginn 6. maí. Verið er að reisa steypueiningar við Vallholt 5 og búast má við að ferðinni verði kranabílar og aðrar vinnuvélar.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00