Fréttir
Írskir dagar á Akranesi formlega settir
02.07.2021
Bæjarhátíðin Írskir dagar á Akranesi var formleg sett við Akratorg í gær, fimmtudaginn 1.júlí og er hátíðin nú haldinn í 22. sinn. Elsa Lára Arnardóttir formaður bæjarráðs Akraness setti hátíðina formlega í viðurvist leikskólabarna og annarra gesta.
Lesa meira
Hækkun styrkja Akraneskaupstaðar með undirritun samnings við ÍA
01.07.2021
Í dag 1. júlí var undirritað samningur um rekstur og samskipti Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness.
Lesa meira
Akranes með næst lægstu fasteignagjöld sveitarfélaga á suðvestur horni landsins
01.07.2021
Líkt og undarfarin ár hefur Byggðastofnun gefið út skýrslu þar sem borin eru saman fasteignagjöld heimila á landinu.
Lesa meira
Framkvæmdir við Garðagrund og Leynisbraut
29.06.2021
Framkvæmdir
Framkvæmdir verða við Garðagrund og Leynisbraut næstu tvær vikur, frá 29. júní. Um er að ræða framkvæmdir við götuviðhald. Götunum verður ekki lokað, nema ákveðnum hlutum í styttri tíma.
Lesa meira
Framkvæmdir í kortasjá Akraness
25.06.2021
Framkvæmdir sem standa yfir á Akranesi eru nú sýnilegar í kortasjánni
Lesa meira
Nýr opnunartími í Guðlaugu tekur gildi og gjaldtaka hefst
18.06.2021
Nýr opnunartími í Guðlaugu tekur gildi laugardaginn 19. júní næstkomandi. Opið verður í sumar til 31. ágúst alla virka daga frá kl. 12:00-20:00 og um helgar frá kl. 10:00-18:00.
Lesa meira
Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur á Akranesi
18.06.2021
Hátíðarhöldin á 17. júní fóru fram í gær með hefðbundnu sniði. Þjóðlegur hátíðarmorgunn var á safnasvæðinu. Boðið var uppá ratleik fyrir börnin ásamt því að félagar í Hestamannafélagi Dreyra teymdu undir börnum.
Lesa meira
Valgerður Jónsdóttir tónlistarkona er bæjarlistamaður Akraness árið 2021
17.06.2021
Fyrr í dag hlaut tónlistarkonan Valgerður Jónsdóttir titilinn Bæjarlistamaður Akraness 2021
Lesa meira
Úthlutun lóða í Skógarhverfi 3A
15.06.2021
Akraneskaupstaður auglýsir nýjar lóðir lausar til umsóknar undir raðhús og einbýlishús við Akralund, Álfalund og Skógarlund. Um er að ræða sex raðhúsalóðir við Álfalund 28-55 og Akralund 33-51 og 11 einbýlishúsalóðir við Akralund 28, 30 og Skógarlund 1-8,10. Samtals 31 íbúðareiningar. Stefnt er á að lóðirnar verði byggingarhæfar um áramótin 2021/2022.
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember