Hverfishleðslustöðvar orðnar virkar
01.08.2023
Settar hafa verið upp hleðslustöðvar fyrir almenning í samvinnu við ON.
Þetta er á 3 stöðum þar sem búið var að undirbúa uppsetninguna áður, á bílastæði golfklúbbs, á bílastæði Stillholti 16-18 og við Brekkubæjarskóla. ON hefur hafið uppsetningu þarna á 3 staurum með 2 tenglum á öllum stöðum, og eru stæðin öll máluð til afmörkunar sem hleðslustæði. Stöðvarnar í Stillholti og við golfvöllinn eru orðnar virkar og opnar öllum sem ná sér í ON appið. Í dag er verið að setja upp stöðvarnar við Brekkubæjarskólann.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember