Fara í efni  

Fréttir

Rannsókn á grunnvatnsstöðu á Akranesi

Ábendingar komu frá íbúum um háa grunnvatnsstöðu á neðri hluta Akraness. Frétt þess efnis birtist inn á heimsíðu Akraneskaupstaðar 26 maí s.l.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Vesturlands - umsóknir 2023 opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands - úthlutun í september 2023
Lesa meira

Hverfishleðslustöðvar orðnar virkar

Settar hafa verið upp hleðslustöðvar fyrir almenning í samvinnu við ON
Lesa meira

Háholt - viðhald gangstéttar

Vegna viðhalds á gangstétt á verður eitthvert rask og ónæði í um það bil viku til 10. daga.
Lesa meira

Áframhaldandi endurbætur á húsnæði Höfða á Akranesi.

Að fenginni tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs aldraðra hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að veita framlag til endurnýjunar á þakklæðningu, veggjaklæðningu ásamt nýjum endurbættum gluggum í 2.áfanga Höfða. Auk þess til endurnýjunar á þakkanti og flatra þaka í 1.áfanga Höfða.
Lesa meira

Gatna- og stéttaviðhald á Vesturgötu - þrengingar og takmarkanir

Vegna gatna- og stéttaviðhalds verða þrengingar og takmarkanir á umferð á ýmsum stöðum á Vesturgötu, væntanlega til 27. júlí.
Lesa meira

Tímabundin lokun Skagabrautar vegna lagnaframkvæmda framlengist

Fimmtudaginn 6. júlí mun Skagabraut lokast við gatnamót Jaðarsbrautar og Suðurgötu. Til stendur að klára tengingu lagna á milli Suðurgötu og stígs í Háholti, áætlað var að framkvæmdirnar stæðu yfir í tvær vikur en það mun dragast til mánaðarmóta júlí/ágúst . 
Lesa meira

Hinsegin hátíð á Vesturlandi

Unglingar í Vinnuskólanum á Akranesi flögguðu í morgun 19. júli, regnbogafánum vegna upphafs Hinsegin hátíðar á Vesturlandi sem fram fer á Akranesi dagana 20. - 23. júlí.
Lesa meira

Gatnagerð að hefjast í Flóahverfi

Nú eru að hefjast framkvæmdir við nýjar götur og veitulagnir í Flóahverfi á svæðinu milli Höfðasels og fyrsta áfanga hverfisins. Um er að ræða 1200 m af götum sem verður skilað með malbiki, ásamt tilheyrandi lögnum.
Lesa meira

Okkar Akranes - Bætt aðgengi að fjörum

Í íbúakosningu sem fram fór í vor á Okkar Akranes „Opin og græn svæði“- kom fram mikill áhugi bæjarbúa á að lagfæra aðgengi að fjörum m.a. að Krókalóni, Lambhúsasundi og út að Gamla vita.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00