Auglýst eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi hafa nú opnað fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands. Á heimasíðu SSV kemur fram að sjóðurinn veitir verkefnastyrki á sviði menningar, stofn- og rekstrarstyrki menningarmála og styrki til atvinnuþróunar og nýsköpunar. Verkefnastyrkjum á sviði menningar ásamt stofn- og rekstrarstyrkjum menningarmála er úthlutað einu sinni á ári í mars og styrkjum til atvinnuþróunar og nýsköpunarverkefna er úthlutað tvisvar á ári.
Umsóknarfrestur í sjóðinn er til 15. febrúar næstkomandi og er stefnt að því að fulltrúar frá SSV verði með viðveru á Akranesi fyrir þann tíma til þess að aðstoða umsækjendur með umsóknir og fleira. Dagsetning verður nánar auglýst síðar.
Nánari upplýsingar varðandi umsóknir um menningartengd verkefni veitir Elísabet Haraldsdóttir í síma 433-2313 eða í tölvupósti á netfangið menning@vesturland.is og varðandi atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrki veitir Ólafur Sveinsson í síma 433-2312 eða í tölvupósti á netfangið olisv@ssv.is.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember