Bæjarráð Akraness samþykkir styrkveitingu til KFÍA
11.10.2018
Á fundi bæjarráðs Akraness þann 10. október síðastliðinn samþykkti bæjarráð Akraness tillögu Rakelar Óskarsdóttur bæjarfulltrúa um að veita KFÍA styrk að fjárhæð 1,0 m.kr. vegna árangurs meistaraflokks og annars flokks karla í knattspyrnu í ár. Meistaraflokkur karla sigraði Inkasso deildina með 48 stigum og fara sem sigurvegarar í Pepsi deildina að ári. Annar flokkur karla varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í 13 ár með 42 stig í A-riðli Íslandsmótsins.
Bæjarráð óskar KFÍA innilega til hamingju með árangurinn á árinu.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember