Bæjarráð samþykkir aukinn opnunartími í Guðlaugu á Langasandi
Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í morgun þann 14. mars að auka opnunartíma Guðlaugar, heitrar laugar við Langasand. Nýr opnunartími tekur gildi nú þegar og verður sem hér segir:
- Vetraropnun frá 1. september til 30 apríl
Miðvikudaga og föstudaga frá kl. 16:00 - 20:00, laugardaga frá kl. 10:00 - 16:00 og sunnudaga frá kl. 12:00 - 18:00 - Sumaropnun frá 1. maí til 31. ágúst
Opið alla daga frá kl. 12:00 -20:00 nema miðvikudaga og laugardaga en þá er opið frá kl. 10:00 - 18:00
Eftirspurn eftir auknum opnunartíma hefur verið mikil og bindur bæjarráð vonir við að íbúar og aðrir gestir laugarinnar verði ánægðir með þessar breytingar. Guðlaug hefur frá opnun verið mjög vel sótt, gestir laugarinnar hafa verið alls um 3000 manns og virðast flestir gestanna vera hæstánægðir með mannvirkið og kosti þess. Akraneskaupstaður hefur unnið markvisst að því að bæta aðstöðuna við og frá lauginni niður á Langasand og með vorinu kemur nýtt þjónustuhús með salernum, stóru steinarnir í fjörunni fjarlægðir o.fl.
Endilega fylgist með Guðlaugu á facebooksíðu laugarinnar hér.
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember