Fara í efni  

Bætt umferðaröryggi- rafhlaupahjól og létt bifhjól

Vinsældir rafhlaupahjóla og léttra bifhjóla í flokki I (vespa) hafa aukist að undanförnu hér á landi enda frábær farartæki séu þau notuð rétt. Samgöngustofa hefur tekið saman gagnlegar upplýsingar um notkun þeirra og öryggi. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast upplýsingasíður og einnig er þar að finna fræðslumyndbönd. Við hvetjum alla til að kynna sér leiðbeiningarnar og sýna fyllsta öryggi í umferðinni. 

 

Rafhlaupahjól:
Upplýsingasíða um rafhlaupahjól: www.samgongustofa.is/rafhlaupahjol
Fræðslumyndband um rafhlaupahjól á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.

Létt bifhjól í flokki I (vespur):
Upplýsingasóða um létt bifhjól í flokki I: www.samgongustofa.is/lettbifhjol
Fræðslumyndband um létt bifhjól í flokki I á íslensku, með enskum texta og með pólskum texta.




   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00