Biðja nágranna að kveikja á útiljósunum
11.04.2016
Dreifibréf var sent til íbúa fyrr í morgun sem búa í nágrenni við Sementsreitinn þar sem þeir eru beðnir um að hjálpa aðeins til við gerð kvikmyndarinnar Fast8. Íbúar eru beðnir um að kveikja á sem flestum ljósum heima hjá sér yfir daginn, bæði úti og inni ljósum, á þeirri hlið hússins sem snýr að Sementsreitnum. Í bréfinu segir orðrétt „við vitum að þetta hljómar undarlega en þetta mun víst hjálpa til við gerð kvikmyndarinnar".
Undirbúningur við tökur á kvikmyndinni stendur nú yfir og er stefnt að því að tökur hefjist í vikunni. Hugsanlega hafa nokkrir tekið eftir þyrlunni sem byrjaði að sveima yfir svæðinu í dag og má búast við að umstangið muni aukast talsvert á dögum.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember