Bleik skemmtun á Akratorgi
13.10.2016
Krabbameinsfélag Akraness og nágrennis, í samstarfi við Akraneskaupstað, ætla að mála bæinn bleikan fimmtudaginn 13. október næstkomandi. Bleik stuðningsganga fer frá stjórnsýsluhúsi bæjarins undir taktföstum trommuslætti (Stillholti 16-18) kl. 18.00 og gengið verður niður að Akratorgi þar sem skemmtileg dagskrá tekur við.
Skátarnir verða með kakósölu til styrktar Krabbameinsfélagi Akraness og nágrennis, Steinunn Sigurðardóttir ávarpar gönguhópinn, tónlistarflutningur og Slaufuberi félagsins árið 2016 verður krýndur.
Allir sem taka þátt í göngunni fá happdrættismiða þar sem veglegir vinningar eru í boði.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember