Bókasafn Akraness opnar á ný þann 4. maí
28.04.2020
COVID19
Bókasafn Akraness opnar á ný þann 4. maí 2020 að því tilskyldu að ekki séu fleiri á safninu en 50 manns, þ.m.t. starfsfólk safnsins og að tryggt sé að tveir metrar séu milli fólks og vel hugað að hreinlæti og sótthreinsun.
- Skiladagur bóka og annarra safngagna hefur verið færður til 14. maí og engar sektir reiknast á því tímabili sem safnið hefur verið lokað
- Við biðjum viðskiptavini að nota sjálfsafgreiðsluvél við skil á safngögnum
- Öll safngögn verða hreinsuð áður en þau fara aftur í umferð
- Bókasafnskort eru ókeypis fyrir Akurnesinga út árið 2020
- Svöfusalur er opinn á ný
Afgreiðslutími bókasafnsins er mánudaga til föstudaga frá kl. 12-18. Sjálfsafgreiðsla er opin frá kl. 10-12.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember