Bókun bæjarráðs Akraness um opinber störf á landsbyggðinni
Á fundi bæjarráðs Akraness, sem haldinn var þann 9. júlí sl., var fjallað um bókun Byggðarráðs sveitarfélagsins Skagafjarðar um opinber störf á landsbyggðinni. Bæjarráð bókaði eftirfarandi:
„Bæjarráð Akraness tekur undir með Byggðaráði sveitarfélagsins Skagafjarðar þar sem þau fagna ákvörðun félags- og barnamálaráðherra um fjölgun starfa á landsbyggðinni.
Bæjarráð leggur mikla áherslu á að þegar ný störf verða til hjá ráðuneytum og stofnunum þess að þá verði þau auglýst sem störf án staðsetningar enda gerir nútímasamskiptatækni það kleift að vinna hin ýmsu störf hvar sem er.
Þessu tengt má nefna að á Akranesi var nýverið opnað samvinnusetur við Bárugötu sem gerir fyrirtækjum og opinberum aðilum það mögulegt að starfsmenn þeirra geti starfað nær heimili og fjölskyldu.“
Bókun bæjarráðs hefur verið komið á framfæri til allra ráðherra ríkisstjórnar Íslands og þingmanna norðvestur kjördæmis.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember