Brekkubæjarskóli tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2023
05.10.2023
Í dag á alþjóðlegum degi kennara óskum við Brekkubæjarskóla innilega til hamingju með tilnefningu til Íslensku menntaverðlaunanna árið 2023.
Markmið verðlaunanna er að auka veg menntaumbótastarfs og vekja athygli samfélagsins á metnaðarfullu og vönduðu skóla- og frístundastarfi með börnum og unglingum. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum.
Brekkubæjarskóli fær tilnefningu í flokki framúrskarandi skólastarfs eða menntaumbóta. Fyrir þróun árangursríkrar teymiskennslu og inngildandi kennsluhátti.
Tilnefningin er mikill heiður og til marks um það frábæra starf sem unnið er í skólanum. hér má lesa tilnefninguna í heild sinni.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember