Brekkubraut breytt í botnlangagötu tímabundið vegna framkvæmda
02.02.2024
Framkvæmdir
Brekkubraut verður botnlangagata tímabundið vegna framkvæmda.
Veitur eru að fara í að afleggja hitaveitubrunna sem eru orðir verulega hættulegir. Um ræðir tvo brunna, sem eru á þessum kafla sem við tökum í tvennu lagi (háð veðri), 5. feb. til 16. feb..
Verkið skiptist upp í tvær vikur. Fyrri vikan lokast gata alveg enn í þeirri seinni reynum við að gera aðra akreinina færa, samt með fyrirvara um að loka alveg vegna athafnasvæðis tækja. Lokanirnar eiga við um neðri hluta Brekkubrautar eða Brekkubraut 1-13.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember