Breyting á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017
31.08.2021
Skipulagsmál
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum þann 24. ágúst síðastliðinn minniháttar breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017, samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breytingin felst í að breyta mörkum íbúðarsvæðis Íb13B og skógræktarsvæðis O9. Flatarmál skógræktarsvæðis minnkar u.þ.b. 1000 m² eða 0,1 ha. Stígakerfi í byggðum hluta skógahverfis er samræmt tilögum að deiliskipulagi viðkomandi skipulagsáfanga.
Hægt er að kynna sér breytinguna HÉR
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember