Breytingar varðandi útsendingu greiðsluseðla
Ákveðið hefur verið að huga betur að umhverfisþáttum í starfsemi Akraneskaupstaðar, svo sem minnkun pappírsnotkunar samfara lækkun á kostnaði vegna pappírs og póstburðargjalda. Einn liður í því er að hætta útsendingu greiðsluseðla í bréfpósti fyrir leikskólagjöld, fæðisgjöld í grunnskólum, skóladagvist og gjöld fyrir tónlistarnám í Tónlistarskólanum á Akranesi.
Með tilkomu rafrænnar íbúagáttar í gegnum heimasíðu Akraneskaupstaðar er hægt að sjá greiðsluseðla 12 mánuði aftur í tímann. Íbúagáttin er vefgátt sem gerir fyrirtækjum og sveitarfélögum kleift að veita íbúum þjónustu allan sólarhringinn, allt árið um kring. Um er að ræða þjónustugátt fyrir íbúa, þar sem þeir geta sent inn umsóknir og skoðað reikninga frá Akraneskaupstað. Nánari upplýsingar um íbúagáttina, innskráningu og fleira má nálgast hér: http://www.akranes.is/stjornsysla/fjarmal/ibuagatt-akraness.
Ofangreindar breytingar munu taka gildi frá og með 10. febrúar 2016.
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember