Breyttar reglur um niðurgreiðslu vegna dvalar barna hjá dagforeldrum
20.12.2022
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 13. desember síðastliðinn breyttar reglur um niðurgreiðslu vegna dvalar barna hjá dagforeldrum. Breyting á greiðslum til foreldra tekur mið af breytingu um greiðslur fæðingarorlofs (lenging fæðingarorlofs). Niðurgreiðslurnar eru greiddar ellefu mánuði á ári. Ein viðamesta breytingin á reglum um niðurgreiðslu vegna dvalar barna hjá dagforeldrum sem tekur gildi núna 1. janúar 2023 er veruleg hækkun á niðurgreiðslum til foreldra þegar börn hafa náð innritunaraldri leikskóla. Við aldursviðmið síðustu inntöku í leikskóla, þýðir það að þegar börn hjá dagforeldrum hafa náð 13 mánaða aldri verður greiðslan fyrir hvert barn kr. 105.000,- miðað við 8 klst. vistun.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember