Breyttur útivistartími barna 1. september
31.08.2016
Foreldrar og forráðamenn eru minntir á að samkvæmt 92. grein barnaverndarlaga (nr. 80/2002) eru útivistartímar barna og unglinga sem hér segir:
Útivistartími yfir vetrartímann (1. september til 1. maí)
- Börn 12 ára og yngri mega lengst vera úti til klukkan 20:00.
- Börn 13 til 16 ára mega lengst vera úti til klukkan 22:00.
Útivistartími yfir sumartímann (1. maí til 1. september)
- Börn 12 ára og yngri mega lengst vera úti til klukkan 22:00.
- Börn 13 til 16 ára mega vera lengst úti til klukkan 24:00.
Aldursmörk miðast við fæðingarár en ekki fæðingardag. Sem þýðir að 1. janúar þess árs sem börn verða 13 eða 16 ára lengist útivistartími.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember