112 dagurinn hjá slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar
10.02.2025
Slökkvilið Akranes og Hvalfjarðasveitar bjóða bæjarbúum á öllum aldri að koma og heimsækja okkur á opinn dag í slökkviliðsstöðinni okkar vegna 112 dagsins.
Neyðarlínan heldur upp á 112 þann 11. febrúar á hverju ári því að dagsetningin 11. 2. minnir okkur á neyðarnúmer allra landsmanna, 112. Það er mikilvægt að minna á þetta númer af því þetta er eina númerið sem landsmenn þurfa að þekkja í neyð. Hér getið þið lesið meira um 112 daginn.
Til sýnist verður sá búnaður sem slökkviliðið notar við störf sín. Þar má nefna nýja körfu- og dælubíla stöðvarinnar.
Það verður að sjálfsögðu heitt á könnunni, hlökkum til að sjá sem allra flest.
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember