Fara í efni  

Uppbygging á Jaðarsbökkum: Upptaka og kynningar frá opnum kynningarfundi 23. október 2023

Vel sóttur kynningarfundur var í gær í BíóhöllIinni á Akranesi þar sem Nordic arkitektar, Sei arkitektar og Basalt arkitektar, sem unnið hafa frumhönnun að breyttu skipulagi Jaðarsbakkasvæðsins, kynntu hver sína hugmynd um uppbyggingu svæðisins. Á fundinum var einnig kynning frá Magneu Þóreyju Hjálmarsdóttur, formanni starfshóps um stefnumótun vegna uppbyggingar á Jaðarsbökkum, á vinnu starfshópsins og niðurstöðum. Auk þess var Dr. Viðar Halldórsson, prófessor við Háskóla Íslands, með erindið „Hvað gerir samfélag að samfélagi“.

Fundurinn var haldinn í Bíóhöllinni á Akranesi og sendur út í beinu streymi en hægt er að horfa á upptöku frá fundinum hér

Glærur úr kynningu Magneu á vinnu starfshópsins má nálgast hér

Kynningar arkitekta:

Basalt arkitektar

Sei - arkitektar

Nordic - arkitektar

Spurningar um innihald fundarins má gjarnan senda á akranes@akranes.is.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00