Fréttir
Opnunartími íþróttamannvirkja um hvítasunnuhelgina
17.05.2018
Opnunartími íþróttamannavirkja um hvítasunnuhelgina er eftirfarandi: Á Jaðarsbökkum er lokað sunnudaginn 20. maí og opið mánudaginn 21. maí frá kl. 09:00-18:00.
Lesa meira
Niðurrif á Sementsreit - opnun Faxabrautar
17.05.2018
Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem orðið hafa á opnun Faxabrautar. Ástæður þess eru fok og hrunhætta er skapast hafa við rif Efnisgeymslunnar. Verið er að vinna að því að ná niður krana, bitum og því sem eftir ef af þaki Efnisgeymslunnar áður en Faxabraut verður opnuð aftur.
Lesa meira
Viðurkenning fyrir störf í þágu barna
16.05.2018
Í tilefni af alþjóðlega degi fjölskyldunnar þann 15. maí var veitt viðurkenning fyrir störf í þágu barna og meðal þeirra sem fengu viðurkenningu var Vilborg Guðný Valgeirsdóttir sérkennslu- og aðstoðarleikskólastjóri í Vallarseli.
Lesa meira
Bláfáninn dreginn að húni á Langasandi í sjötta sinn
15.05.2018
Bláfáninn er alþjóðleg umhverfisvottun sem er veitt sem tákn um góða umhverfisstjórnun. Það var Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri frá Landvernd sem afhenti Sævari Frey Þráinssyni bæjarstjóra fánann. Börn og starfsfólk frá Akraseli, Garðaseli og Grundaskóla voru viðstödd fánahyllinguna ásamt bæjarfulltrúum og starfsfólki Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Lokið - Fimleikahús - breyting á verktíma
11.05.2018
Útboð
Útboði er lokið.
Í yfirstandandi útboði á fimleikahúsi á Akranesi, hefur verið ákveðið að lengja verktímann. Verklok eru þriðjudaginn 31. desember 2019, í stað 12. júlí 2019. Einnig hefur verið ákveðið að vettvangsskoðun verði fimmtudaginn 17. maí kl. 16.
Lesa meira
Akraneskaupstaður kemur best út í samanburði á fjárhagsstöðu stærstu sveitarfélaganna
09.05.2018
Samtök atvinnulífsins gáfu út í dag þann 9. maí 2018 greiningu um samanburð á rekstri tólf stærstu sveitarfélaga landsins undir heitinu „Betur má ef duga skal“. Þar á meðal er Akraneskaupstaður ásamt Seltjarnarnesi, Garðabæ, Reykjanesbæ, Hafnarfirði, Akureyri, Fjarðarbyggð, Vestmannaeyjum, Árborg, Mosfellsbæ, Kópavogi og Reykjavík.
Lesa meira
Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosningar 26. maí 2018
09.05.2018
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018
Kosningar til Alþingis fara fram laugardaginn 26. maí næstkomandi. Kjörskrá á Akranesi hefur nú verið samþykkt og lögð fram af bæjarstjórn Akraness. . Kjósendur á kjörskrá á Akranesi eru þeir sem eiga þar skráð lögheimili fimm vikum fyrir kjördag. Flutningur lögheimilis eftir þann tíma breytir ekki skráningu á kjörskrá.
Lesa meira
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018 - framboðslistar
09.05.2018
Bæjarstjórnarkosningar á Akranesi 2018
Eftirtaldir listar eru til framboðs við bæjarstjórnarkosningar á Akranesi laugardaginn 26. maí 2018.
Lesa meira
Opnunartími íþróttamannvirkja 10. og 11. maí 2018
08.05.2018
Fimmtudaginn 10. maí verður opið verður á Jaðarsbökkum frá kl. 09:00 til 18:00 en lokað verður í Íþróttahúsinu við Vesturgötu og Bjarnalaug vegna Uppstigningardags.
Lesa meira
Rangfærslur leiðréttar: Uppfylling í Krókalóni frá árinu 2012 í samræmi við aðal- og deiliskipulag
04.05.2018
Á almennum íbúafundi sem haldin var í Grundaskóla miðvikudaginn 2. maí síðastliðinn komu fram fullyrðingar af hálfu Guðmundar Páls Jónssonar fyrrverandi formanns bæjarráðs og bæjarstjóra, Sveins Kristinssonar fyrrverandi forseta bæjarstjórnar og Jóhanns Ársælssonar fyrrverandi bæjarfulltrúa um að landfylling...
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2025
- janúar febrúar mars apríl maí
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember