Niðurrif á Sementsreit - opnun Faxabrautar
17.05.2018
Beðist er velvirðingar á þeim töfum sem orðið hafa á opnun Faxabrautar. Ástæður þess eru fok og hrunhætta er skapast hafa við rif Efnisgeymslunnar. Verið er að vinna að því að ná niður krana, bitum og því sem eftir ef af þaki Efnisgeymslunnar áður en Faxabraut verður opnuð aftur. Verktaki reiknar með því að hægt verði að opna Faxabraut fimmtudaginn 24. maí næstkomandi.
Íbúar eru sérstaklega beiðnir um að sýna varkárni á næstu dögum þar sem veðurspá er ekki góð. Verktaki verður með vakt á staðnum alla helgina.
Fréttir
Fréttasafn
- 2024
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2023
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2022
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2021
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2020
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember